Fræðsluferð starfsfólks Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns til Helsinki

Höfundar

  • Hallfríður Kristjánsdóttir Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Author

Lykilorð:

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, Starfsþróun, Bókasöfn, Helsinki

Útdráttur

Vorið 2024 héldu 36 starfsmenn Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns í fræðsluferð til Helsinki. Markmiðið með ferðinni var að kynnast starfsemi og starfsháttum svipaðra safna í Helsinki, skoða nýjungar, tæknilausnir og aðstöðu safnanna, sækja innblástur og góðar hugmyndir og rækta tengslanet við erlenda kollega. 

Um höfund (biography)

  • Hallfríður Kristjánsdóttir, Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

    Hallfríður Kristjánsdóttir er sviðsstjóri aðfanga- og skráningarsviðs á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni

Hópmynd af starfsfólki Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns

Niðurhal

Útgefið

2025-09-10

Tölublað

Kafli

Ráðstefnur og fræðsluferðir

Flokkar