Um tímaritið

Aðgengi:
Bókasafnið er gefið út á rafrænu formi og í opnum aðgangi

Ritstjórnarstefna:
Ritnefnd Bókasafnsinsleggur áherslu á að birta vandað og fjölbreytt efni í tímaritið, meðal annars:

  • Fræðilegar greinar
  • Almennar greinar um mál sem snerta fagið eða starfsemi bóka- og skjalasafna
  • Greinar um viðburði, ráðstefnur, málþing og kynnisferðir
  • Umfjallanir um rit og/eða ritdóma um bækur sem snerta fagið
  • Minningargreinar

Áhersla er lögð á að í tímaritinu sé fjallað um öll svið sem falla undir bókasafns- og upplýsingafræði og um söfn og upplýsingamál almennt. 

Útgefandi: 
Upplýsing - félag bókasafns- og upplýsingafræða. Sérstök ritnefnd starfar á vegum félagsins og sér um útgáfu tímaritsins

Útgáfutíðni:
Tímaritið er gefið út að vori ár hvert