Upplýsingar fyrir lesendur
Bókasafnið er fagtímarit á sviði bókasafns- og upplýsingafræða og hefur komið út frá árinu 1974.
Útgefandi er Upplýsing – Félag bókasafns- og upplýsingafræða.
Tímaritið er ársrit og gefið út að vori ár hvert og sérstök ritnefnd hefur veg og vanda af útgáfu þess.