Umframopnun án þjónustu á Borgarbókasafninu í Kringlunni og í Sólheimum

Tækifæri og áskoranir

Höfundar

  • Rut Ragnarsdóttir Borgarbókasafnið Author

Lykilorð:

Borgarbókasafnið, Opnunartímar, Þjónusta

Útdráttur

Borgarbókasöfnin í Kringlunni og Sólheimum hafa lengi verið vinsælir staðir fyrir lesendur, námsmenn og áhugafólk um menningu og fræðslu. Nýlega hefur verið tekin upp umframopnun á söfnunum, sem þýðir að þau er opin utan hefðbundins opnunartíma, og án starfsmanna. Slíkt fyrirkomulag getur falið í sér mörg tækifæri en einnig ákveðnar áskoranir.

Um höfund (biography)

  • Rut Ragnarsdóttir, Borgarbókasafnið

    Rut Ragnarsdóttir er deildarstjóri á Borgarbókasafninu í Kringlunni.

Höfundur

Niðurhal

Útgefið

2025-09-10

Tölublað

Kafli

Greinar