IFLA LRM og RDA skráningarreglurnar
Lykilorð:
Bókfræðiskráning, LRM-hugtakalíkan , RDA-skráningarreglurÚtdráttur
RDA-reglurnar eru gefnar út á vefnum RDA Toolkit og í maí 2027 verður upprunalegu útgáfu þeirra endanlega „lokað“ og ný útgáfa tekur alfarið við. Eftir þann tíma verður aðeins hægt að nálgast og nota nýju RDA-reglurnar sem skráningarviðmið. Af þessu er ljóst að Gegnissöfnin verða að hefja vinnu fljótlega við að innleiða nýju RDA-reglurnar og búa til svokallaðan skráningarprófíl. Til þess að sú vinna takist vel, er mikilvægt að við höfum góðan skilning á hugmyndafræðilegri undirstöðu þeirra, LRM líkaninu.

Niðurhal
Útgefið
2025-09-10
Tölublað
Kafli
Greinar
Leyfi
Copyright (c) 2025 Kristín Lilja Th. Björnsdóttir (Author)

Greinar í tímaritinu eru gefnar út undir leyfinu (Creative Commons Attribution-NonCommercial 4.0 International License).