Fræðsluferð starfsfólks Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns til Helsinki
Lykilorð:
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, Starfsþróun, Bókasöfn, HelsinkiÚtdráttur
Vorið 2024 héldu 36 starfsmenn Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns í fræðsluferð til Helsinki. Markmiðið með ferðinni var að kynnast starfsemi og starfsháttum svipaðra safna í Helsinki, skoða nýjungar, tæknilausnir og aðstöðu safnanna, sækja innblástur og góðar hugmyndir og rækta tengslanet við erlenda kollega.

Niðurhal
Útgefið
2025-09-10
Leyfi
Copyright (c) 2025 Hallfríður Kristjánsdóttir (Author)

Greinar í tímaritinu eru gefnar út undir leyfinu (Creative Commons Attribution-NonCommercial 4.0 International License).