Bókasafn Tækniskólans: Starfsemi og framtíðarsýn
Keywords:
Tækniskóli Íslands, Secondary Education , Library ServicesAbstract
Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli Íslands með um það bil 3000 nemendur og 300 starfsmenn. Skólinn er verk- og tæknimenntaskóli sem býður nemendum bæði upp á stúdentspróf og réttindanám í tækni- og starfsnámi. Lengi hefur staðið til að sameina skólann undir einu þaki og hafa alla starfsemi í einni byggingu. Í greininni er fjallað um núverandi starfsemi og þjónustu bókasafnsins og hvernig megi sjá fyrir sér staðsetningu, starfsemi, þjónustu og aðstöðu safnins í náinni framtíð.

Downloads
Published
2024-05-30
Issue
Section
Articles
License
Copyright (c) 2024 Sif Sigurðardóttir (Author)

This work is licensed under a Creative Commons Attribution-NonCommercial 4.0 International License.