Endurnýjun hugbúnaðar fyrir Gegni og Leitir
Keywords:
BókasafnskerfiAbstract
Í greininni er fjallað um aðdraganda, útboð, val, samninga auk innleiðingar og gangsetningar nýs hugbúnaðar fyrir bókasafnskerfið Gegni og leitargáttina Leitir. Hugbúnaðurinn leysti af hólmi eldri hugbúnað. Verkefnið dreifðist yfir árin 2017-2022. Ábyrgð verkefnisins og umsýsla var í höndum Landskerfis bókasafns hf.

Downloads
Published
2024-05-30
License
Copyright (c) 2024 Sveinbjörg Sveinsdóttir (Author)

This work is licensed under a Creative Commons Attribution-NonCommercial 4.0 International License.