Fræðsluferð starfsmanna Bókasafns Reykjanesbæjar til Osló dagana 26.-29. apríl 2023
Keywords:
Símenntun, AlmenningsbókasöfnAbstract
Snemma að morgni voru átta starfmenn Bókasafns Reykjanesbæjar, eldhressir og kátir mættir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Ferðinni var heitið til Oslóar og nágrennis þar sem skoða átti fjögur bókasöfn.
Downloads
Published
2024-05-30
License
Copyright (c) 2024 Guðný Kristín Bjarnadóttir, Bókasafn Reykjanesbæjar (Author)

This work is licensed under a Creative Commons Attribution-NonCommercial 4.0 International License.