"Samfélagsmiðlar byggjast bara upp á því að vera samfélög"

Kynningar- og markaðsstarf bókasafna

Authors

  • Arndís Dögg Jónsdóttir Bókasafn Bolungarvíkur Author

Keywords:

Social media, Public libraries

Abstract

Þessi grein er unnin upp úr meistararitgerð Arndísar Daggar Jónsdóttur: „Samfélagsmiðlar byggjast bara upp á því að vera samfélög”: Kynningar- og markaðsstarf almenningsbókasafna. 
Rannsóknin hafði það markmið að skoða stöðu kynningarmála hjá almenningsbókasöfnum í landinu.

Author Biography

  • Arndís Dögg Jónsdóttir, Bókasafn Bolungarvíkur

    Arndís Dögg Jónsdóttir starfar á Bókasafni Bolungarvíkur. Hún er útskrifuð með MIS gráðu frá Háskóla Íslands árið 2022

Arndís Dögg Jónsdóttir

Published

2024-05-30

Issue

Section

Articles

Categories