Endurnýjun hugbúnaðar fyrir Gegni og Leitir

Höfundar

  • Sveinbjörg Sveinsdóttir Landskerfi Bókasafna Author

Lykilorð:

Bókasafnskerfi

Útdráttur

Í greininni er fjallað um aðdraganda, útboð, val, samninga auk innleiðingar og gangsetningar nýs hugbúnaðar fyrir bókasafnskerfið Gegni og leitargáttina Leitir. Hugbúnaðurinn leysti af hólmi eldri hugbúnað. Verkefnið dreifðist yfir árin 2017-2022. Ábyrgð verkefnisins og umsýsla var í höndum Landskerfis bókasafns hf. 

Um höfund (biography)

  • Sveinbjörg Sveinsdóttir, Landskerfi Bókasafna

    Sveinbjörg Sveinsdóttir hefur verið framkvæmdastjóri Landskerfis bókasafna hf. frá árinu 2006 og frá árinu 2013 hefur hún jafnframt verið framkvæmdastjóri Rekstrarfélags Sarps. Hún er menntuð sem rafmagnsverkfræðingur frá Háskóla Íslands (CE) og Technische Hochschule Darmstadt (Dipl. Ing.). Hún er jafnframt vottaður IPMA verkefnastjóri (B-vottun) og hefur lagt stund á nám í opinberri stjórns´ýslu við Háskóla Íslands.

     

Sveinbjörg Sveinsdóttir

Niðurhal

Útgefið

2024-05-30

Tölublað

Kafli

Greinar

Flokkar