Opið rými allra
Hvernig staður er það?
Lykilorð:
Almenningsbókasöfn, BorgarbókasafniðÚtdráttur
Borgarbókasafnið er mikilvægt almenningsrými þar sem ólíkir samfélagshópar mætast og nýta með fjölbreyttum hætti. Árið 2021 setti Borgarbókasafnið sér stefnu til þriggja ára sem bar heitið Opið rými allra, þar sem félagsleg nýsköpun og lýðræðisþátttaka var höfð að leiðarljósi. Markmiðið var að auka aðgengi, skapa samfélagsrými sem væri sjálfbært, styrkja samtal við nærsamfélagið og hvetja til þátttöku í mótun dagskrárgerðar. Í þessari grein er fjallað um þrjú nýsköpunarverkefni sem ætlað var að styðja við innleiðingu stefnunnar og stuðla að uppbyggingu Borgarbókasafnsins til framtíðar: Stofan – A Public Living Room, Pikknikk og Framtíðarfestival.

Niðurhal
Útgefið
Tölublað
Kafli
Leyfi
Copyright (c) 2025 Dögg Sigmarsdóttir (Author)

Greinar í tímaritinu eru gefnar út undir leyfinu (Creative Commons Attribution-NonCommercial 4.0 International License).