Vefstjórn og vefmál á háskólabókasöfnum á Íslandi
Lykilorð:
Háskólabókasöfn, VefsíðurÚtdráttur
Grein þessi er unnin upp úr meistararitgerð höfundar: Heimilislæknir háskólabókasafnsins: Vefstjórn og vefmál á hásk´ólabókasöfnum á Íslandi. Leiðbeinandi var dr. Ágústa Pálsdóttir. Í Rannsókninni er sjónum beint að því hvernig vestjórn á íslenskum háskólabókasöfnum sé háttað og hvað þýðir að vera vefstjóri á þeim vettvangi.
Niðurhal
Útgefið
2024-05-30
Leyfi
Copyright (c) 2024 Stefán Þór Hjartarson (Author)
Greinar í tímaritinu eru gefnar út undir leyfinu (Creative Commons Attribution-NonCommercial 4.0 International License).