Get ég aðstoðað? Landsfundur Upplýsingar 2023

Höfundar

  • Árdís Ármannsdóttir Author
  • Tinna Lind Guðjónsdóttir Bókasafn Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Author

Lykilorð:

Símenntun, Landsfundur Upplýsingar, Upplýsingafræði

Útdráttur

Landsfundur Upplýsingar 2023 var haldinn í Haukaheimilinu Ásvöllum í Hafnarfirði dagana 21. og 22. september 2023. Yfirskrift fundarins var: Get ég aðstoðað? Þjónusta og uppbygging bókasafna í nútímasamfélagi og voru gestir um tvö hundrað talsins víðsvegar að af landinu.

Hópmynd Landsfundur 2023

Niðurhal

Útgefið

2024-05-30

Tölublað

Kafli

Ráðstefnur og fræðsluferðir

Flokkar