Starfsþróunarferð starfsfólks Bókasafns Kópavogs til Oslóar 14.-17. september 2022

Höfundar

  • Bókasafn Kópavogs Bókasafn Kópavogs Author

Lykilorð:

Símenntun, Almenningsbókasöfn

Útdráttur

Dagana 14. – 17. september 2022 fór 14 manna hópur starfsfólks frá Bókasafni Kópavogs í starfsþróunarferð til Oslóar, en þar hefur menningarlífið breyst mikið á undanförnum árum með byggingu margra nýrra menningarstofnana.

Bókasafn Kópavogs

Niðurhal

Útgefið

2024-05-30

Tölublað

Kafli

Ráðstefnur og fræðsluferðir

Flokkar