BOBCATSSS 2023
Lykilorð:
Símenntun, Upplýsingafræði, RáðstefnurÚtdráttur
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 hélt undirrituð til Oslóar á ráðstefnuna Bobcatsss, sem haldin er árlega í einni af þátttökuborgunum. Bobcatsss stendur fyrir Budapest, Oslo, Barcelona, Copenhagen, Amsterdam, Tampere, Suttgart, Szombathely og Sheffield.
Á Bobcatsss ráðstefnum er fjallað um allskyns málefni í bókasafns- og upplýsingafræðum og nám og rannsóknir í tengdum greinum. Ráðstefnan er frábær vettvangur fyrir fólk til að tengjast kollegum í öðrum Evrópulöndum.
Ráðstefnan 2023 hafði yfirskriftina „A New Era - Exploring the Possibilities and Expanding the Boundaries“ og var haldin af OsloMet háskólanum í Osló.

Niðurhal
Útgefið
Leyfi
Copyright (c) 2024 Andrea Ævarsdóttir (Author)

Greinar í tímaritinu eru gefnar út undir leyfinu (Creative Commons Attribution-NonCommercial 4.0 International License).