ARLIS/Norden í Osló 13.-15. október 2022

Höfundar

  • Gunnhildur Kristín Björnsdóttir Bókasafn Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Author
  • Ingibjörg Rögnvaldsdóttir Tækniskóli Íslands Author

Útdráttur

ARLIS/Norden eru samtök norrænna listbókasafna sem hafa þann tilgang að efla fagkunnáttu með því að miðla upplýsingum og efla tengsl milli safna. Árlega er á vegum samtakanna haldin ráðstefna um áhugaverð efni og verður hún næst hér á landi árið 2025.

Í ARLIS/Norden eru bókasöfn á sviði myndlistar, listiðnaðar, hönnunar, byggingarlistar, ljósmyndunar og skyldra greina. Átta íslensk listbókasöfn eru aðilar að samtökunum í dag en bókasöfn Myndlista- og handíðaskóla Íslands og Listasafns Íslands voru meðal stofnaðila árið 1986. 

Arlis Norden Deichmanske Oslo

Niðurhal

Útgefið

2024-05-30

Tölublað

Kafli

Ráðstefnur og fræðsluferðir

Flokkar