Árgangur 44 kemur út 30. maí 2024 2024-05-28 Árgangur 44 af tímaritinu Bókasafnið kemur út 30. maí 2024. Um er að ræða fyrsta tölublaðið sem er alfarið gefið út á rafrænu formi.